Hér með er auglýst eftir umsjónamanni fasteigna í Eyja og Miklaholtrshrepp. Um er að ræða nýja stöðu hjá sveitarfélaginu og verður ráðið til prufu í hálft ár. Það sem fellst í starfinu er almenn umhirða við eignir sveitarfélagsins en við ráðningu verður starfið nánar skilgreint.

Fyrirspurningum verður svarað í netfangi eyjaogmiklaholtshreppur@vortex.is eða síma 8652400 af hálfu oddvita.
Umsóknir skal senda á netfang eyjaogmiklaholtshreppur@vortex.is fyrir 10. janúar 2019.

Eggert Kjartansson
Oddviti.