Hér með er boðað til auka hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 14. janúar 2016 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Umsögn vegna rekstrarleyfis gististaðar í flokki II, sumarhús, að Söðulsholti.
2. Skólamál
3. Verkefnið Betra ljós, ljósleiðaraverkefni sveitarfélagsins.
4. Beiðni um styrk til tækjakaupa frá Fjölbrautaskóla Vesturlands að upphæð kr. 15.000,-
Mál í vinnslu.
5. Breiðablik.
Lagt fram til kynningar:
6. Bréf frá Sorpurðun Vesturlands og varðar hækkun á gjaldskrá.
7. Fundargerð skóla og fræðslunefndar frá 30. September 2015

12. janúar 2016
Eggert Kjartansson