Jörðin er vestasta býli í Eyjarhreppi. Túnið var stutt sunnan þjóðvegar við enda Hafursfells. Landið er mest mýrar.

25. febrúar 1960 brann íbúðarhúsið til kaldra kola með húsamunum og fóðurmjöli. Síðan hefur jörðin verið nytjuð aðallega til hrossagöngu.

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 283

Ábúendur: 

Í eyði