Þverá er austan við Dalsmynni norðan þjóðvegar sunnan undir fjallgarðinum.

Jörðin er grösug og hefur alltaf verið talin ágæt bújörð. Slægjur voru góðar svo og vetrarbeit og sumarbeit góð í fjallinu ofan við túnið. Jörðin er fremur hæg til búskapar

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 279

Loftmynd Mats.is

Ábúendur: 

Halldór Kristján Jónsson og Áslaug Sólveig Guðmundsdóttir