Jörðin er 1/3 hluti af landi Hjarðarfells og vísast til landlýsingar þar. Býlið var stofnað og byggt af Alexander Guðbjartssyni 1937.

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 296