Jörðin liggur austan Kleifárvalla að Laxá neðan frá Grafarlandi og upp að gili, sem kemur úr Hafursfelli að austan, Núpugili. Undirlendið er mýri og er að nokkru austan mæðuveikisgirðingar sem liggur frá Skógarnesi í Álftafjörð. Fjalllendið er sæmilegt sumarland. Lítilsháttar veiði er í Laxá.

Í dag er sumarbústaðarbyggði í landi Svarfhóls

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 311

Ábúendur: 

Fór í eyði 1963