Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar mánudaginn 13. október 2014 að Breiðabliki 21:00
Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Kjörgengi hreppsnefndarmanns og bréf frá Sigrúnu Erlu Eyjólfsdóttur
2. Fyrri umræða um fjárhagsáætlun vegna 2015.
3. Drög að samþykktum fyrir sveitarfélagið.
4. Drög að siðareglum fyrir sveitarfélagið.
5. Bréf frá Umhverfis og auðlindaráðuneytinu dagsett 6. Október og varðar staðfestingu á aðalskipulagi Eyja g Miklaholtshrepps.
6. Bókun samkvæmt Skv. ákvæði 35. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
7. 30 fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 16. September.
8. Erindi frá Gísla Guðmundssyni dagsett 3. Október og varðar breytingu á póststöð fyrir sveitarfélagið.
9. Námskeið frá KPMG og varðar kynningu á fjármál sveitarfélaga.
10. Erindi frá Stykkishólmsbæ og varðar beiðni um samningaviðræður um samstarf í skólamálum á þeim sömu eða svipuðum nótum og eru í gildi milli Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar.
Fundargerðir lagaðar fram til kynningar:
11. Fundargerð auka aðalfundar FSS frá 8.9.2014
12. Fundargerð 818 fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
13. Fundargerð 819 fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
14. Opinber útgáfa fundarg
15. erðar 144. fundar félmn Snæfellinga 07.10. 2014
Lagt fram til kynningar:
16. Ársreikningur Heilbrigðisnefndar Vesturlands
11.10.2014
Eggert Kjartansson