• Eyja- og Miklaholtshreppur

    Eyja- og Miklaholtshreppur

  • Eyja- og Miklaholtshreppur

    Eyja- og Miklaholtshreppur

  • Eyja- og Miklaholtshreppur

    Eyja- og Miklaholtshreppur

  • Eyja- og Miklaholtshreppur

    Eyja- og Miklaholtshreppur

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4

Ágætu íbúar.
Góð skil hafa verið hér í sveitarfélaginu á útsendum reikningum sveitarfélagsins en til að fylgja eftir þróun í þessum málum samdi sveitarfélagið við Momentum ehf og Gjaldheimtuna um að sjá um innheimtuþjónustu fyrir sveitarfélagið. Er það von okkar að ekki komi til að það þurfi að virkja saminginn en hann verður virkur ef reikningar eru ekki greiddir fyrir eindaga, þá mun Momentum taka við og fylgja innheimtu eftir.
Eins og ávallt hefur verið er sjálfsagt að semja um greiðslur á reikningum, lendi greiðendur í vanda.

6. apríl 2015
Eggert Kjartansson