Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 18. janúar2018 í Breiðabliki kl. 20:30

Dagskrá:
1. Umsögn um rekstrarleyfi vegna Rjúkanda ehf kt.660398-2369 um rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki II að Eiðhúsum (f.nr.211-3175).
2. Erindi frá N4
3. Uppsögn Ragnars Ragnarssonar á starfi skipulags og byggingarfulltrúa.
4. Erindi frá Önnu Sigurðardóttur og varðar beiðni um að sorp verði tekið örar í sveitarfélaginu yfir vetrarmánuðina.
5. Gestastofa Snæfellsnes – hugmyndir að breytingum salerni og gólfefni í kaffistofu.
6. Málefni Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepps
7. Kröfulýsing í þjóðlendumálum frá ríkinu.
Lagt fram til kynningar.
8. 134 fundargerð stjórnar SSV

16. janúar 2018
Eggert Kjartansson
oddviti