Nú eru komin ný skjöl á heimasíðuna okkar. Um er að ræða greinargerð og uppdrátt vegna aðalskipulags Eyja- og Miklaholtshrepps og rannsókn á húsum og mannvirkjum í hreppnum. Tenglar á þessi skjöl eru komnir á síðuna Eyðublöð og ýmis skjöl undir stjórnsýsla.Þar sem Húsa- og mannvirkjakönnunin er mjög stór og því erfið til niðurhals var gerð svokölluð flettibók og eru aðgerðarhnappar neðst á síðunni.