Sælir ágætu íbúar.

Á síðasta hreppsnefndarfundi var ákveðið að taka þátt í þessu verkefni. Gámarnir eru komnir á báða staðina hjá okkur. Vil leyfa mér að hvetja ykkur til að nýta ykkur þetta átak.

Þið hafið bara samband ef eitthvað er.

Með kveðju,

Eggert Kjartansson
oddviti Eyja og Miklaholtshrepps.