Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar föstudaginn 11. nóvember 2016 að Breiðabliki kl. 14:00

Dagskrá:
1. Aðalskipulag Eyja og Miklaholtshrepps. Árni Geirsson frá Alta og Sigurbjörg Áskellsdóttir frá Landlínum mæta.
2. Drög að samning við Landlínur vegna skipulagsfulltrúa Eyja og Miklaholtshrepps.
3. One kerfið.
4. Útsvarsprósenta fyrir 2017
5. Fasteignagjöld vegna 2017
6. Laun oddvita, hreppsnefndar / nefnda og skrifstofukostnaður.
7. Fjárhagsáætlun Eyja og Miklaholtshrepps vegna 2017 seinni umræða.
8. Þriggja ára áætlun Eyja og Miklaholtshrepps fyrri umræða.
Mál í vinnslu:
9. Málefni Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepps
10. Málefni héraðsnefndar Snæfells og Hnappadalssýslu.
11. Verkefnið Betra Ljós
12. Brunavarnir í Eyja og Miklaholtshrepp.
Lagt fram til kynningar:
13. Fundargerð fræðslu og skólanefndar frá 15. september 2016
14. Fundargerð fræðslu og skólanefndar frá 6. apríl 2016
15. 126. Fundur stjórnar SSV
16. Fundargerð 85. Stjórnarfundar FSS 12092016
17. Fundargerð 843 fundar stjórnar sambandsins
18. Opinber útgáfa fundargerðar 161 fundar félagsmálanefndar Snæfellinga
19. Tölfræði um vesturland tekið saman af SSV
20. Fundargerð 86. stjórnarfundar FSS 02112016

9. nóvember 2016
Eggert Kjartansson