Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 8. Desember 2016 að Breiðabliki kl. 20:00
Dagskrá:
1. Breiðablik – gestastofa.
2. Brunavarnaráætlun lögð fram og farið yfir brunavarnir í sveitarfélaginu.
3. Þriggja ára fjárhagsáætlun sveitarfélagsins
4. Erindi frá Bjarna og Ástu Stakkhamri þar sem farið er fram á styrk vegna varmadæluvæðingar að Stakkhamri 3
5. Drög að stofnsamning Byggðasamlags Snæfellinga bs
Mál í vinnslu:
6. Farið yfir heimasíðu hreppsins.
7. Verkefnið betri plön og ljósastaurar.
Lagt fram til kynningar:
8. Úrskurður um sorpgjöld Akranesi
9. Greiðsla sveitarfélaga til HeV 2017
10. Bréf heilbrigðisnefndar og varðar fjárhagsáætlun Hev
11. 139 fundur heilbrigðisnefndar vesturlands
12. Opinber útgáfa fundargerðar 162. Fundar félagsmálanefndar Snæfellinga
13. Drög að fjárhagsáætlun fatlaðra fss
14. Fjárhagsáætlun fss almenni hluti
15. Fundargerð 87. Stjórnarfundar FSS
6. desember 2016
Eggert Kjartansson