Dagskrá:
1. Ársreikningar EM vegna 2016 fyrri umræða.
2. Ráðning skólastjóra við Laugargerðisskóla.
3. Drög að samning við Gámaþjónustu Vesturlands vegna sorphirðu í sveitarfélaginu.
4. Gámar í sveitarfélaginu í vor.
5. Erindi frá Félagsbúinu Miðhrauni þar sem óskað er eftir afstöðu sveitarfélagsins varðandi uppbyggingu hausaþurrkunar að Miðhrauni.
6. Erindi dagsett 3. maí 2017 frá Valgarð S. Halldórssyni og Gísla Guðmundssyni og varðar áskorun til sveitarfélagsins, jafnframt er undirskriftalisti lagður fram.
7. Undirskriftalisti lagður fram þar sem óskað er eftir íbúafundi í sveitarfélaginu.

2. maí 2017
Eggert Kjartansson