Þverá 5 maí 2018

Nú er framboðsfrestur til sveitarstjórnarkosninga runnin út.
Einn listi var lagður fram listi Betri byggðar.
Samkvæmt lögum til kosninga ber því að framlengja framboðsfrest um tvo sólarhringa. Það tilkynnist hér með.

Fh kjörstjórnar Halldór Jónsson Þverá