Nú er komin inn greinargerð um samstarf og sameiningakosti Eyja- og Miklaholtshrepps sem var unnin af starfsfólki SSV. Hægt er að skoða hana hérna. Þá er einnig komin inn síðasta fundargerð skipulags-og byggingarnefndar hérna og nýjasta fundargerð hreppsnefndar sem er hérna.