Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 14. desember 2017 í Breiðabliki kl. 20:00

Dagskrá:
1. Bréf frá Gísla Guðmundssyni dagsettu 10. desember 2017 .
2. Þriggja ára fjárhagsáætlun fyrir Eyja og Miklaholtshrepp. Seinni umræða.
3. Grenjavinnsla vegna 2017
4. Ungmennaráð Eyja og Miklaholtshrepps
5. Afskriftabeiðnir frá Sýslumanni.
6. Fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 8.12.2017
7. Reykskynjarar og fl.
8. Sorpmál í sveitarfélaginu.
9. Sameiginleg Almannavarnarnefnd og lögreglusamþykkt fyrir Vesturland ?
10. þjónustusamningur við Borgarbyggð vegna Laugargerðisskóla.
11. Málefndi Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepp.
12. Drög að öryggiskorti í Breiðablik.
13. Vegna umhverfisvottunar Snæfellsnes
Lagt fram til kynningar.
14. Opinber útgáfa fundargerðar 173. Fundar félags Snæfellinga 05122017
15. Fundargerð stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga 854
16. Fundargerð og gögn frá stjórnmar og aðalfund Byggðarsamlags Snæfellinga.
12. desember 2017


Eggert Kjartansson
oddviti