Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar mánudaginn 3. desember 2018 í Breiðabliki kl. 20:00

Dagskrá:
1. Endurskoðun á aðalskipulagi Eyja og Miklaholtshrepps. Farið yfir athugasemdir sem hafa borist við aðalskiðulagið
2. Breiðablik – Gestastofa.
3. Forsendur fyrir áætlun vegna 2019
• Útsvarsprósenta vegna 2019
• Fasteignagjöld vegna 2019
• Laun hreppsnefndar, nefnda, oddvita og skrifstofukostnaður fyrir 2019
• Farið yfir gjaldskrár sveitarfélagsins.
4. Þriggja ára áætlun fyrir sveitarfélagið.
5. Laugargerðisskóli, næstu skref.
6. Beiðni um sjúkraleyfi frá Ingveldi Eiríksdóttur skólastjóra
7. Skipulags og byggingarmál
8. Umhverfisvottun Snæfellsnes – framkvæmdaáætlun.

1. desember 2018
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.