meeting

Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar mánudaginn 14. Júlí 2014 að Breiðabliki kl.21:00

Dagskrá:

Til afgreiðslu:

1. Athugasendir heilbrigðiseftirlitsins vegna umsóknar sveitarfélagsins um rekstrarleyfi á Breiðabliki frá 2011 og aðgerðir vegna athugasemdanna.

2. Leitað frávika frá fjárhagsáætlun vegna Breiðabliks.

3. Umsögn um endurnýjun leyfis á gistingu vegna ferðaþjónustunnar Fjaran.

4. Fulltrúi Eyja og Miklaholtshrepp og Skorradalshrepps í stjórn DBA

5. Hreppsnefndarfundir.

6. Kjósa aðal og varamann í eigendaráð Svæðisgarða

7. Skipa aðal og varamann í svæðisskipulagsnefnd

8. Aðal og varafulltrúi á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

9. Erindisbréf fræðslu og skólanefndar

10. Samningur um svæðisnefnd skipulags og byggingarmála.

11. Erindi frá Fjölbrautarskóla Vesturlands dagsett 19. Júní 2014 og varðar beiðni um þátttöku í kostnaði við frágang lóðar.

12. Samningur um refaveiðar 2014-2016 við Umhverfisstofnun.

Tilkynningar:

1. Staðan á aðalskipulaginu.

Ýmiss bréf lögð fram til kynningar:

1. Bréf frá Innanríkisráðuneytinu 13. Júní 2014 og varðar undirbúning og framkvæmd hreppsnefndarfundar sem haldinn var 17. Apríl 2014

2. Svar oddvita, dagsett 2. Júlí vegna bréfs Innanríkisráðuneytisins frá 13. Júní

3. 142 fundargerð félagsmálanefndar Snæfellinga frá 3. Júní, 2014