Landið liggur milli ánna Fáskrúðar að vestan og Kleifár að austan, en norðan Fáskrúðarbakka. Landið er stórt, undirlendið að mestu mýrlendi, erfitt í ræktun.

Fjalllendi nær til Ljósufjalla og er Seljadalur og hlíðin sem til vesturs snýr vel gróin og gott sumarland fyrr fé.

Ábúendur

Eigandi Ólafur Ólafsson

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 300

Loftmynd Mats.is