Eyja – og Miklaholtshreppur

Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 11. desember 2014 að Breiðabliki 21:00

Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Bréf til sveitarstjórna 29.nóv.2014 SSk-tillaga til afgreiðslu
2. 31. Fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 11. Nóvember
3. Fjárahagsáætlun vegna 2016-2018 seinni umræða.
4. Verkefnið betri plön.
5. Verkefnið betra ljós.
6. bréf frá Innanríkisráðuneytinu dagsett annan desember og varðar lögmæti boðunar hreppsnefndarfundar 17. apríl 2014
7. fyrirkomulag heimaþjónustu sveitarfélagsins.

Fundargerðir og fl. Lagt fram til kynningar:
1. Opinber útgáfa fundargerðar 145. fundar félmn Snæfellinga 11.11. 2014
2. Launasamkomulag við skipulags og byggingarfulltrúa frá 2006
3. Minnisblað frá frá hag – og upplýsingarsviði sambandsins og varðar horfur í efnahagsmálum.
4. Kostnaðaráætlun og rekstur Svæðisgarða 2014
5. Stefnumótun sambandsins 2014 – 2018
6. 822 fundargerð sambands íslenskra sveitarfélaga
7. Umsókn um ytra mat á leikskólanum
8. Opinber útgáfa fundargerðar 146. fundar félmn Snæfellinga 02.12. 2014
9. 30. Fundur framkvæmdaráðs
10. fundargerd_fulltruarads_FVA_2014_1022

9.12.2014
Eggert Kjartansson