Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar sunnudaginn 27. janúar 2019 í Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
1. Gestastofa Snæfellsnes að Breiðabliki
2. Skipulags og byggingarmál í Eyja og Miklaholtshrepp.
3. Tölvupóstur frá Skipulagsstofnun og varðar aðalskipulagið
4. Umsjónamaður fasteigna, farið yfir umsóknir.
5. Erindi frá Klár ehf og varðar leigu á Laugargerðisskóla.
6. Umsögn vegna velferðarstefnu Vesturlands
7. Erindi frá Sigurbjörgu Ottesen og varðar fundargerðir hreppsnefndar og annara nefnda.
8. Erindi frá Sigurbjörgu Ottesen þar sem farið er fram á að tekin verði upp umræða um að tekin verði upp tómstundastyrkur til ungmenna 6 – 16 ára
9. Erindi frá Sigurbjörgu Ottesen þar sem farið er fram á að tekin verði upp umræða um að taka upp akstursstyrk vegna tómstunda barna og ungmenna, utan sveitarfélagsins.
10. 866 fundargerð sambands íslenskra sveitarfélaga
11. Fundargerð 142 fundar stjórnar SSV
12. Fundargerð 141 fundar stjórnar SSV

25. janúar 2019
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.