Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar miðvikudaginn 20. febrúar 2019 í Breiðabliki kl. 20:30

Dagskrá:
1. Umhverfisvottun Snæfellsnes. Guðrún Magnúsdóttir verkefnisdóttir mætir á fundinn og fer yfir verkefnið.
2. Gestastofa Snæfellsnes að Breiðabliki.
3. Aðalskipulag Eyja og Miklaholtshrepp.
4. Fræðsluferð sveitarstjórnarmanna á Vesturlandi til Danmerkur.
5. Umsjónarmaður fasteigna.
6. Kostnaður vegna almannavarnarnefndar Vesturlands.
7. Fundarboð á aðalfund sambandsins
8. 867 fundargerð sambandsins
9. 179 fundur félagsmálanefndar Snæfellinga

18. febrúar 2019
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.