Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 16. júlí 2015 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:

Til afgreiðslu:

1. Niðurstaða útboðs á rotþróahreinsun.

2. Drög að samning vegna rotþróahreinsunar.

3. Erindi vegna kaupa á landi í eigu hreppsins frá;

a) Þórð og Sonju frá Stórakrók

b) Ástþór fyrir hönd Dufgusdals ehf

4. Verkefnið betra ljós, ljósleiðaravæðing Eyja og Miklaholtshrepps.

Oddviti áskilur sér rétt til að leggja til að loka fundi vegna 4 liðs.

14. júlí 2015

Eggert Kjartansson