Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 24. september 2015 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Tryggingar sveitarfélagsins, niðurstaða útboðs.
2. Staðan á rekstri sveitarfélagsins eftir 6 mánuði.
3. Gjaldskrá vegna Laugargerðisskóla.
4. Útgönguspá til áramóta
5. Úttekt SVÁ skoðunarstofu á rekstri sveitarfélagsins vegna ljósleiðaraverkefnisins.
6. Verkefnið Betra ljós, ljósleiðaraverkefnið.
7. Erindi vegna móttöku flóttafólks.
Mál sem eru í vinnslu.
8. Farið yfir verkefnið Betri plön.
Til kynningar.
9. Opinber útgáfa fundargerðar 152. fundar félmn Snæfellinga 08.09. 2015
10. 119 fundargerðir stjórnar SSV
11. Fundargerð Sorpurðunar Vesturlands frá 8. Júní

22. september 2015
Eggert Kjartansson