Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar mánudaginn 18. júlí 2016 að Breiðabliki kl. 16:00

Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Ums.b.end.rekstrarleyfi-Veiðihúsið Geiteyri v.Haffjarðará
2. Tilnefning fulltrúa / tengiliðs við vinnu við landsáætlun um uppbyggingu innviða – kortlagningu ferðamannastaða.
3. Bréf Grundarfjarðarbæjar til umsagnaraðila um verkefnislýsingu 20.6.2016 vegna endurskoðunar á aðalskipulagi.
Mál í vinnslu:
4. Breiðablik – teikningar af bensínstöð.
5. Skipulags og byggingarfulltrúa mál sveitarfélagsins.
Lagt fram til kynningar:
6. Fundargerð 15. júní 2016 vegna framkvæmdaráðs Snæfellsnes.
7. Fundargerð 841 sambandsins
8. Rökstuðningur fyrir synjun um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða – H
9. Fundargerð 82. stjórnarfundar FSS og samráðshóps 14062016
10. fundarboð á aðalfund fssn 23. Ágúst
11. Fundargerð 83. stjórnarfundar FSS 13072016
12. Erindi og viðmiðunarlaunatafla júní 2016
13. Ísland ljóstengt_útboðsskylda í kjölfar markaðskönnunar sveitarfélaga_stutt yfirlit um valkosti_01.07.2016
14. Bréf vegagerðarinnar.

16. júlí 2016
Eggert Kjartansson