Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 21. september 2017 í Breiðabliki kl. 20:00

Dagskrá:
1. Endurskoðun á aðalskipulagi Eyja og Mikaholtshrepps
2. Gjaldskrá fyrir skipulags og byggingarmál
3. Fyrstu sex mánuðir ársins og útgönguspá til loka ársins.
4. Gjaldskrá vegna Laugargerðisskóla
5. Lýsing á deiliskipulagi Vegamóta
6. Tónlistanám fyrir börn í sveitarfélaginu.
7. Bréf frá Gísla Guðmundssyni og Jófríði Gísladóttur dagsett 17.09.2017.
8. Stefna sveitarfélagsins um minnkun plasts.


Lagt fram til kynningar.
9. Fjallskilaseðill vegna 2017
10. Fundargerð fjallskilanefndar frá 23. ágúst.
11. Fundarboð á haustþing SSV
12. Fundarboð á fjármálaráðstefnu sambandsins 5 og 6 október.
13. Fundargerð 132 fundar stjórnar SSV
14. Fundargerð 852 stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga
15. Fundargerð 92 stjórnarfundar fssf frá 28062017

19. september 2017
Eggert Kjartansson
oddviti