Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 17. maí 2018 í Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
1. Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí lögð fram og yfirfarin af hreppsnefnd.
2. Framkvæmdir í Breiðabliki.
3. Umhverfisverkefni.

15. maí 2018
Eggert Kjartansson
oddviti