Persónuverndarfulltrúi sveitarfélagsins er Sigurður Már Eggertsson. Hlutverk hans er að hafa eftirlit með fylgni með persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins, veita starfsmönnum sveitarfélagsins ráðgjöf um vinnslu persónuupplýsinga og vera tengiliður við Persónuvernd og skráða einstaklinga. Netfang persónuverndarfulltrúans er personuvernd@eyjaogmikla.is