Jörðin liggur austan Miðhrauns, en vestan Fáskrúðar. Landið er mest mýrlendi, erfitt til ræktunar. (Þéttur mór með leirlagi). Fjalllendi er að mestu hraun, þó eru þar hvammar með valllendisgróðri og gott sauðland.
 

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 299

Ábúendur: 
Í eyði