Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar mánudaginn 24. september 2018 í Breiðabliki kl. 20:00

Dagskrá:
1. Endurskoðun á aðalskipulagi Eyja og Miklaholtshrepps.
2. Gjaldskrá vegna Laugargerðisskóla.
3. Laugargerðisskóli – tónlistanám.
4. Bréf frá lögmanni Klár ehf
5. Húsaleigusamningar vegna Laugargerðisskóla
6. Fulltrúi Eyja og Miklaholtshrepps í fulltrúaráði FVA
7. Netföng hreppsnefndarmanna.
8. Erindi frá Brákarhlíð vegna framlags árið 2019
Lagt fram til kynningar.
9. Bréf og skýrsla um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta og æskulýðsstarfsemi frá menntamálaráðuneytinu.
10. Fundargerð 862 fundar sambandsins.
11. Opinber útgáfa fundargerðar 176. Fundar félagsm. Snæfellinga
12. Tillaga vegagerðarinnar að lækkun hámarkshraða við Vegamót
13. Fundargerð 96. Fundar stjórnar FSS
14. Fundargerð aðalfundar FSS vegna rekstrarársins 2017
15. 138 og 139 fundargerð stjórnar SSV
16. Fundargerð Sorphirðunar Vesturlands frá 12.06.2018

22. september 2018
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.