vote

Kjörfundur vegna kosninga til alþingis verður laugardaginn 27. apríl 2013. Kosið verður á Breiðabliki og hefst kjörfundur kl. 10:00. Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis.

Kjörstjórn