Fundargerð frá síðasta hreppsnefndarfundi er komin á netið og hægt að nálgast hérna. Þá er kominn nýr tengill undir stjórnsýsluliðinn sem nefnist gjaldskrár og laun. Þar koma til með að birtast upplýsingar um þessa liði sem tengjast hreppnum. Þá eru einnig komnir tenglar fyrir samþykkt Eyja- og Miklaholtshrepps og siðareglur.