Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 5. maí 2016 að Breiðabliki kl. 20:30

Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Ársreikningar Eyja- og Miklaholtshrepps vegna 2015. Konráð Konráðsson mætir á fundinn.
2. Skipulag fyrir næsta skólaár í Laugargerðisskóla – Kristín Björk mætir á fundinn.
3. Verkefnistillaga Alta að breytingu á aðalskipulagi hreppsins vegna reiðvegagerðar.
4. Bréf frá Minjaverði Vesturlands dagsett 20. apríl
5. Tilboð í fornleifakönnun vegna ljósleiðaralagnar frá Fornleifastofnun Íslands.
6. 35 fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 14-4-2016
7. Gjaldskrá skipulags og byggingarmála.
8. Íbúaskrá lögð fram.
9. Viðauki við leigusamning frá 1993 við Fáskrúðarbakka vegna lands í kringum Breiðablik.
10. Lóðaleigusamningur við N1
11. Þjónustusamningur við N1
12. Samningur við Fjarskiptasjóð vegna ljósleiðaralagningar.
13. Niðurstaða verðkönnunar vegna plægingar á ljósleiðara.
Mál í vinnslu.
14. Verkefnið Betra ljós.
15. Breiðablik.
Lagt fram til kynningar:
16. Opinber útgáfa fundargerðar 157. fundar félmn Snæfellinga 05.04. 2016

3. maí 2016
Eggert Kjartansson