meeting

Drög að dagskrá hreppsnefndarfundar að Breiðabliki mánudagskvöldið 7.okt. n.k. kl. 21:00

$    1.    Beiðni Björns Jónssonar héraðsstjóra Vegagerðarinnar um efni úr námu hreppsins við Holtsenda

$    2.    Beiðni Þórðar Runólfssonar um þátttöku hreppins í kostnaði við girðingu.

$    3.    Íbúakosning skv. kröfu Sigurðar Hreinssonar o.fl.

$    4.    Þverárrétt – viðhald-endurbygging. Tölvupóstur frá Kolviðarneshjónum lagður fram.

$    5.    Tölvupóstur frá Önnu Sesselju Sigurðardóttur

$    6.    Erindi frá Brákarhlíð- dvalar- og hjúkrunarheimili

$    7.    Önnur mál

Með bestu kveðjum

Guðbjartur Gunnarsson