Sæl verið þið.

Boða hér með til íbúafundar í Eyja og Miklaholtshrepp að Breiðabliki fimmtudaginn 13. ágúst kl. 21:00.

Eftirfarandi verður tekið fyrir.

> Verkefnið betra ljós, ljósleiððaravæðing Eyja g Miklaholtshrepps.
> Svæðisgarðar Snæfellsnes, Ragnhildur Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fer yfir verkefnið.

Með kveðju,

Eggert Kjartansson
oddviti Eyja og Miklaholtshrepps.
Hofsstöðum
311 Borgarnesi
435 6870 eða 865 2400