Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 13. ágúst 2015 að Breiðabliki kl. 18:30

Dagskrá:

Til afgreiðslu:

1. 5. Liður 34. fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 8.06.2015.
2. Fyrirspurnir um kaup á hreppslandi.
3. Tillag að ljósleiðaravæðingu Eyja og Miklaholtshrepps
4. Leitað frávika frá fjárhagsáætlun vegna lagningu ljósleiðarakerfis.
5. Umsögn vegna endurnýjunar á rekstrarleyfi Klár ehf og breytingu á rekstrarleyfi.

Mál í vinnslu.

6. Leyfisbréf dagsett 16.07.2015 vegna Breiðabliks lagt fram.
11. ágúst 2015

Eggert Kjartansson