Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 8. október 2015 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. 50 ára afmæli Laugargerðisskóla.
2. Fjárhagsáætlun Eyja og Miklaholtshrepps vegna 2016 seinni umræða.
3. Þriggja ára fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrri umræða.
4. Erindi vegna kaldavatnsveitu um hreppsland.
Mál sem eru í vinnslu.
5. Farið yfir verkefnið Betri plön

6. október 2015
Eggert Kjartansson