Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 12. október 2017 í Breiðabliki kl. 20:00

Dagskrá:
1. Breiðablik – Gestastofa. Opnun fram að jólum.
2. Drög að afsali á fasteign no 211-3381 sem er í eigu Guðjóns Jenssonar.
3. Fjárhagsáætlun fyrir Eyja og Miklaholtshrepp vegna 2018 fyrri umræða
4. Kjörskrá vegna alþingiskosninga sem fram fara 28. október 2017

10. október 2017
Eggert Kjartansson
oddviti