Hér með er boðað til auka hreppsnefndarfundar miðvikudaginn 25. október 2017 í Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
1. Ákvörðun um veita einfalda ábyrgð, veðsetningu í tekjum til tryggingar ábyrgð og veiting umboðs til að undirrita lánasamning og taka að sér þær skuldbindingar sem greinir í lánsamningi vegna láns Félags og skólaþjónustu Snæfellinga frá Lánasjóði sveitarfélaga

24. október 2017
Eggert Kjartansson
oddviti