Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar mánudaginn 17. apríl 2017 að Breiðabliki kl. 20:30

Dagskrá:
1. Breiðablik – Gestastofa. Farið yfir málið, Eyþór Garðarsson verður gestur undir þessum lið.
2. Ráðning skólastjóra Laugargerðisskóla, farið yfir þá vinnu sem búin er frá því umsóknafrestur rann út.
3. Drög að gögnum vegna útboðs á skólaakstri.
4. Drög að samning vegna hirðingar á sorpi í sveitarfélaginu.
5. Erindi frá Gísla Guðmundssyni dagsett 11. Apríl 2017.
6. Bréf frá Ástu og Bjarna frá Stakkhamri þar sem ítrekuð er beiðni um styrk upp á kr.1.000.000,- vegna varmadælu.
7. Strandhreinsiverkefni.
Lagt fram til kynningar.
8. 849 fundargerð sambands íslenskra sveitarfélaga.
9. 848 fundargerð sambands íslenskra sveitarfélaga.
10. Opinber útgáfa fundargerðar 167.félagsmálanefndar 04042017
11. 129 fundur stjórnar SSV
12. 142 fundur heilbrigðisnefndar
13. Fundargerð framkvæmdaráðs Snæfellsnes frá 10. Mars 2017
14. Fundargerð stjórnar sorpurðunar frá 8. Mars 2017

15. apríl 2017
Eggert Kjartansson