Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar mánudaginn 4. apríl 2016 að Breiðabliki kl. 20:30

Dagskrá:

Til afgreiðslu:

1. Breiðablik – upplýsingarmiðstöð fyrir ferðamenn.

2. Breiðablik – bensínstöð.

3. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Múlavirkjunar í Straumfjarðará sem auglýst var 19. nóvember 2015.

4. Bréf dagsett 14. Mars 2016 frá Minjaverði Vesturlands.

5. Aðalskipulag sveitarfélagsins – beiðni um breytingar.

6. Kjör fulltrúa sveitarfélagsins í stjórn SSV og einn til vara.

7. Farið yfir gjaldskrá vegna sorphirðu.

Mál í vinnslu.

8. Verkefnið Betra ljós.

- Svör fjarskiptafyrirtækja við auglýsingunni.

Lagt fram til kynningar:

9. 133. fundur Fundargerð 07032016

10. Fundargerð 80. stjórnarfundar FSS og fulltrúa svfél 09032016

11. fundargerd_837

12. Ársreikningur ÞRMF 2015

13. Málefni fatlaðra- innlegg í ársskýrslu 2015

8. mars 2016

Eggert Kjartansson