meeting

Boða til hreppsnefndarfundar að Breiðabliki mánudagskvöldið 10. mars kl. 21:00

Drög að dagsskrá:

$1     1.       Svæðisgarður- staðfesta þátttöku

$1     2.       Minnisblað Atvinnuráðgjafar Vesturlands um skólamál. Ákveða þarf frekari málsmeðferð.

$1     3.       Bréf frá Stykkishólmsbæ um hugsanlegt samstarf í skólamálum.

$1     4.       Fundargerð Fræðslu-og skólanefndar

$1     5.       Erindi sýslumanns vegna Hömluholts

$1     6.       Stefnumarkmið vegna umhverfisvottaðs Snæfellsness

$1     7.       Önnur mál

Kveðja

Guðbjartur Gunnarsson

oddviti