Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 8. mars 2018 í Breiðabliki kl. 20:30

Dagskrá:
1. Laugargerðisskóli – Ingveldur Eiríksdóttir fer yfir skólamálin.
2. Drög að samkomulagi um sameiginlega almannavarnarnefnd á Vesturlandi.
3. Bréf frá Orkustofnun dagsett 5. mars 2018 þar sem farið er fram á umsögn um nýtingarleyfi á jarðhita í landi Lynghaga.
4. Íbúalisti fyrir Eyja og Miklaholtshrepp, 1. desember 2017
5. Breiðablik – salernismál og gólefni.
6. Umsókn um stöðuleyfi fyrir matavagn að Breiðabliki frá Helix slf.
7. Skipulags og byggingarfulltrúi fyrir Eyja- og Miklaholtshrepp.
Lagt fram til kynningar.
8. 147. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Vesturlands


6. mars 2018
Eggert Kjartansson
oddviti