Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar miðvikudaginn 13. júní 2018 í Breiðabliki kl. 21:00
Dagskrá:
1. Kosning oddvita.
2. Kosning varaoddvita
3. Kosið í nefndir.
4. Umboð til að fara með atkvæðisrétt Eyja og Miklaholtshrepp á aðal og hluthafafundum í Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepp.
5. Fundir sveitarstjórnar
6. Laugargerðisskóli – viðhaldsmál og fl.
7. Breiðablik – viðhaldsmál.
9. júní 2018
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.