Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 9. mars 2017 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
1. Erindi dagsett 1. mars frá Gísla Guðmundssyni og varðar útlagðan lögfræðikostnað.
2. Drög að reglum að sérstökum húsnæðisstyrk sbr. Lög um húsnæðisbætur no. 75/2016
3. Staðgreiðsluuppgjör vegna 2016.
4. Erindi frá Isorku og varðar rafbílahleðslustöðina.
Lagt fram til kynningar.
5. Aðalfundarboð á fundi á vegum SSV
6. 128 fundargerð stjórnar SSV
7. Boðun á XXXI. Landsþing sambandsins
8. Fundargerð 847 sambandsins
9. Fundargerð 13. Febrúar framkvæmdaráðs Snæfellsnes
7. mars 2017
Eggert Kjartansson